23 mar. 2004Keflavík og ÍS mætast í fyrsta úrslitaleik 1. deildar kvenna annað kvöld, miðvikudagskvöld. Leikurinn fer fram í Keflavík og hefst hann kl. 19:15. Annar leikur liðanna verður 27. mars. [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2004/00001986.htm[v-]Dagskrá leikjanna[slod-]. Keflavík og ÍS hafa aldrei áður mæst í úrslitaleikjum um Íslandsmeistaratitilinn. Frá því árið 1993 að úrslitakeppni kvenna hófst hefur Keflavík verið níu sinnum áður í lokaúrslitum, en ÍS aðeins einu sinni. Það var aðeins árið 1997 og 2002 sem Keflavík lék ekki til úrslita um titilinn. ÍS lék til úrslita gegn KR gegn KR árið 2002 og tapaði 2-3 eftir að hafa verið 2-0 yfir. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=144[v-]Nánar um úrslitakeppni kvenna[slod-].
Fyrsti úrslitaleikurinn annað kvöld
23 mar. 2004Keflavík og ÍS mætast í fyrsta úrslitaleik 1. deildar kvenna annað kvöld, miðvikudagskvöld. Leikurinn fer fram í Keflavík og hefst hann kl. 19:15. Annar leikur liðanna verður 27. mars. [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2004/00001986.htm[v-]Dagskrá leikjanna[slod-]. Keflavík og ÍS hafa aldrei áður mæst í úrslitaleikjum um Íslandsmeistaratitilinn. Frá því árið 1993 að úrslitakeppni kvenna hófst hefur Keflavík verið níu sinnum áður í lokaúrslitum, en ÍS aðeins einu sinni. Það var aðeins árið 1997 og 2002 sem Keflavík lék ekki til úrslita um titilinn. ÍS lék til úrslita gegn KR gegn KR árið 2002 og tapaði 2-3 eftir að hafa verið 2-0 yfir. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=144[v-]Nánar um úrslitakeppni kvenna[slod-].