5 mar. 2004Eftirlitsnefnd KKÍ hefur ákveðið að sekta Hamar um kr. 50.000 þar sem félagið notaði Pétur Ingvarsson þjálfara liðsins í leik Hamars og KR sem fram fór 29. febrúar sl. Með því að nota Pétur í þessum leik fór Hamar yfir launaþakið í febrúar og er því sektað.
Eftirlitsnefndin sektar Hamar
5 mar. 2004Eftirlitsnefnd KKÍ hefur ákveðið að sekta Hamar um kr. 50.000 þar sem félagið notaði Pétur Ingvarsson þjálfara liðsins í leik Hamars og KR sem fram fór 29. febrúar sl. Með því að nota Pétur í þessum leik fór Hamar yfir launaþakið í febrúar og er því sektað.