4 mar. 2004Í kvöld fer fram 22. og síðasta umferð Intersport-deildarinnar. Allir sex leikirnir hefjast stundvíslega kl. 19:15. Þegar er ljóst hvaða félag er deildarmeistari og einnig hvaða félög eru fallin. Í kvöld verður hinsvegar endaleg röð liðanna ljós og því hvaða félög munu mætast í úrslitakeppninni. Á Ísafirði taka KFÍ-menn á móti deildarmeisturum Snæfells, UMFG mætir Breiðabliki, Haukar leika gegn Keflavík, Tindastóll fær UMFN í heimsókn, KR og ÍR eigast við og loks mætast Þór Þ. og Hamar í Þorlákhöfn.
Lokaumferðin í kvöld
4 mar. 2004Í kvöld fer fram 22. og síðasta umferð Intersport-deildarinnar. Allir sex leikirnir hefjast stundvíslega kl. 19:15. Þegar er ljóst hvaða félag er deildarmeistari og einnig hvaða félög eru fallin. Í kvöld verður hinsvegar endaleg röð liðanna ljós og því hvaða félög munu mætast í úrslitakeppninni. Á Ísafirði taka KFÍ-menn á móti deildarmeisturum Snæfells, UMFG mætir Breiðabliki, Haukar leika gegn Keflavík, Tindastóll fær UMFN í heimsókn, KR og ÍR eigast við og loks mætast Þór Þ. og Hamar í Þorlákhöfn.