25 feb. 2004KKÍ og ÍBR hafa gefið út plakat með mynd af þeim Jóni Arnóri Stefánssyni landsliðsmanni og Öldu Leif Jónsdóttur landsliðskonu. Palkatinu verður dreift í alla grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu og jafnvel víðar. Útgáfa plakatsins er hluti af samstarfsverkefni KKÍ og ÍBR, en fulltrúar frá KKÍ og félögunum í Reykjavík heimsóttu alla grunnskóla borgarinnar sl. haust. Til stendur að gera slíkt hið sama á sambandssvæði UMSK. Þeir sem hafa áhuga á að nálgast plakatið geta haft samband við skrifstofu KKÍ.
Plakat með Jón Arnóri og Öldu Leif
25 feb. 2004KKÍ og ÍBR hafa gefið út plakat með mynd af þeim Jóni Arnóri Stefánssyni landsliðsmanni og Öldu Leif Jónsdóttur landsliðskonu. Palkatinu verður dreift í alla grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu og jafnvel víðar. Útgáfa plakatsins er hluti af samstarfsverkefni KKÍ og ÍBR, en fulltrúar frá KKÍ og félögunum í Reykjavík heimsóttu alla grunnskóla borgarinnar sl. haust. Til stendur að gera slíkt hið sama á sambandssvæði UMSK. Þeir sem hafa áhuga á að nálgast plakatið geta haft samband við skrifstofu KKÍ.