24 feb. 2004FIBA og íþróttavöruframleiðandinn Champion vinna nú að því með færustu vísindamönnum, að hanna körfuboltaskó sem taki sérstaklega mið að þörfum leikmanna. Þetta verkefni var kynnt á íþróttavörusýningu í München í síðustu viku. Að sögn þeirra sem standa að verkefninu verða skórnir öruggari en þeir skór sem verið hafa á markaðnum og munu henta öllum aldurs og getuhópum körfuknattleiksmanna.
Vísindalega hannaðir körfuboltaskór
24 feb. 2004FIBA og íþróttavöruframleiðandinn Champion vinna nú að því með færustu vísindamönnum, að hanna körfuboltaskó sem taki sérstaklega mið að þörfum leikmanna. Þetta verkefni var kynnt á íþróttavörusýningu í München í síðustu viku. Að sögn þeirra sem standa að verkefninu verða skórnir öruggari en þeir skór sem verið hafa á markaðnum og munu henta öllum aldurs og getuhópum körfuknattleiksmanna.