23 feb. 2004Jakob Sigurðarson átti mjög góðan leik fyrir Birmingham Southern Collega á laugardaginn þegar skólinn vann 92-72 sigur á Sawannah State. Jakob var stigahæstur í liði BSC með 20 stig og Helgi Margeirsson kom inná sem varamaður og gerði þrjár 3ja stiga körfur. Þeir félagar voru báðir með góða skotýtnignu í leiknum og liðið í heild hitti einnig vel, gerði 14 3ja stiga körfur, sem er mjög mikið í háskólaboltanum í Bandaríkjunum. Catawba College, sem Helgi Magnússon leikur með, tapaði naumlega fyrir Newberry á heimavelli, 63-66. Helgi átti ágætan leik og skoraði 14 stig og tók 9 fráköst. mt: Helgi Margeirsson kom inná og átti góðan leik fyrir BSC.
Góður leikur hjá Jakobi og Helga
23 feb. 2004Jakob Sigurðarson átti mjög góðan leik fyrir Birmingham Southern Collega á laugardaginn þegar skólinn vann 92-72 sigur á Sawannah State. Jakob var stigahæstur í liði BSC með 20 stig og Helgi Margeirsson kom inná sem varamaður og gerði þrjár 3ja stiga körfur. Þeir félagar voru báðir með góða skotýtnignu í leiknum og liðið í heild hitti einnig vel, gerði 14 3ja stiga körfur, sem er mjög mikið í háskólaboltanum í Bandaríkjunum. Catawba College, sem Helgi Magnússon leikur með, tapaði naumlega fyrir Newberry á heimavelli, 63-66. Helgi átti ágætan leik og skoraði 14 stig og tók 9 fráköst. mt: Helgi Margeirsson kom inná og átti góðan leik fyrir BSC.