20 feb. 2004Þýska körfuknattleikssambandið mun gangast fyrir námskeiði fyrir þjálfara í tengslum við Albert-Schweitzer mótið fyrir unglingalandslið í apríl nk. Alls taka 16 unglingalandslið víðs vegar að úr heiminum þátt í mótinu og valinkunnir fyrirlesarar munu sjá þjálfurum sem mæta fyrir athyglisverðri dagskrá. Námskeiðið stendur frá 15.-17. apríl í Mannheim. Meðal fyrirlesara verða Mario Blasone þjálfari Snaidero Udine á Ítalíu, Kay Blümel aðalþjálfari unglingalandsliðs Þýskalands og Marty Clarke aðalþjálfari unglingalandsliðs Ástralíu. Nánari upplýsingar um námskeiðið eru í [v+]http://www.kki.is/kistan.asp?Adgerd=einn_hlutur&Recid=526[v-]Kistunni[slod-].
Þjálfaranámskeið í Þýskalandi í apríl
20 feb. 2004Þýska körfuknattleikssambandið mun gangast fyrir námskeiði fyrir þjálfara í tengslum við Albert-Schweitzer mótið fyrir unglingalandslið í apríl nk. Alls taka 16 unglingalandslið víðs vegar að úr heiminum þátt í mótinu og valinkunnir fyrirlesarar munu sjá þjálfurum sem mæta fyrir athyglisverðri dagskrá. Námskeiðið stendur frá 15.-17. apríl í Mannheim. Meðal fyrirlesara verða Mario Blasone þjálfari Snaidero Udine á Ítalíu, Kay Blümel aðalþjálfari unglingalandsliðs Þýskalands og Marty Clarke aðalþjálfari unglingalandsliðs Ástralíu. Nánari upplýsingar um námskeiðið eru í [v+]http://www.kki.is/kistan.asp?Adgerd=einn_hlutur&Recid=526[v-]Kistunni[slod-].