17 feb. 2004Birmingham Southern Collega tapaði 72-91 fyrir Liberty í uppgjöri toppliðanna í Big South-deild bandarísku háskólakeppninnar á laugardaginn. Liðin eru nú jaöfn í efta sæti deildarinnar með tíu sigra og þrjú töp. Jakob Sigurðarson átti ágætan leik hjá BSC, skoraði 13 stig, en alls voru fjórir leikmenn BSC með 10 stig eða meira í leiknum. Helgi Magnússon skoraði einnig 13 stig fyrir sinn skóla, Catawba á laugardaginn í sigurleik gegn Mars Hill. Lokatölur voru 86-73.
BSC tapaði toppslag Big South-deildarinnar
17 feb. 2004Birmingham Southern Collega tapaði 72-91 fyrir Liberty í uppgjöri toppliðanna í Big South-deild bandarísku háskólakeppninnar á laugardaginn. Liðin eru nú jaöfn í efta sæti deildarinnar með tíu sigra og þrjú töp. Jakob Sigurðarson átti ágætan leik hjá BSC, skoraði 13 stig, en alls voru fjórir leikmenn BSC með 10 stig eða meira í leiknum. Helgi Magnússon skoraði einnig 13 stig fyrir sinn skóla, Catawba á laugardaginn í sigurleik gegn Mars Hill. Lokatölur voru 86-73.