12 feb. 2004Þá er komið að þriðja og síðasta pistli mínum um erlenda leikmenn í íslenskum körfuknattleik, forsendur og sögulegan bakgrunn, útbreiðslulegar og fjárhagslegar afleiðingar. Þessum pistli er ætlað að fjalla um það sem flestir myndu væntanlega telja kjarna málsins – nefnilega íþróttalegar afleiðingar. Tilvera hinna erlendu leikmanna er síður en svo sér-íslenskt fyrirbæri. Í flestum nágrannalöndum okkar hefur þetta tíðkast mun lengur og í mun ríkari mæli en hér á landi. Fyrir 2-3 áratugum síðan var mun meiri munur á körfuknattleik í Evrópu og í Bandaríkjunum en er í dag, en hvort streymi bandarískra atvinnumanna til Evrópu er ein af orsökum þess að bilið hefur minnkað með afgerandi hætti milli þessara svæða ætla ég að láta lesendum eftir að meta og mynda sér skoðun á. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=198[v-]Allur pistillinn[slod-].
Formannspistill - Erlendir leikmenn – íþróttaleg áhrif
12 feb. 2004Þá er komið að þriðja og síðasta pistli mínum um erlenda leikmenn í íslenskum körfuknattleik, forsendur og sögulegan bakgrunn, útbreiðslulegar og fjárhagslegar afleiðingar. Þessum pistli er ætlað að fjalla um það sem flestir myndu væntanlega telja kjarna málsins – nefnilega íþróttalegar afleiðingar. Tilvera hinna erlendu leikmanna er síður en svo sér-íslenskt fyrirbæri. Í flestum nágrannalöndum okkar hefur þetta tíðkast mun lengur og í mun ríkari mæli en hér á landi. Fyrir 2-3 áratugum síðan var mun meiri munur á körfuknattleik í Evrópu og í Bandaríkjunum en er í dag, en hvort streymi bandarískra atvinnumanna til Evrópu er ein af orsökum þess að bilið hefur minnkað með afgerandi hætti milli þessara svæða ætla ég að láta lesendum eftir að meta og mynda sér skoðun á. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=198[v-]Allur pistillinn[slod-].