10 feb. 2004Zeljko Obradovic, sennilega frægasti körfboltaþjálfari Evrópu, hefur á ný tekið við landsliði Serbíu & Svartfjallalands. Hann þjálfaði liðið fram yfir Ólympíuleikana í Syndney en þar hafnaði liðið í sjötta sæti. Obradovic tekur við landsliðinu af Dusko Vujosevic sem meðal annars stýrði liðinu til HM-titils í Indianapolis fyrir tveimur árum, en honum tókst aðeins að ná sjötta á EM í Svíðþjóð sl. haust. Markmið Serba er að vinna til verðlauna á Ól í Aþenu í sumar. Obradovic er ekki ókunnugur í Grikklandi, en hann var þjálfaði þar lið Panthinaikos þar til nú að hann tekur á ný við landsliðinu. Þá stýrði hann liði Júgóslava til HM-tiðils í Aþenu árið 1998.
Obradovic tekur við liði Serba
10 feb. 2004Zeljko Obradovic, sennilega frægasti körfboltaþjálfari Evrópu, hefur á ný tekið við landsliði Serbíu & Svartfjallalands. Hann þjálfaði liðið fram yfir Ólympíuleikana í Syndney en þar hafnaði liðið í sjötta sæti. Obradovic tekur við landsliðinu af Dusko Vujosevic sem meðal annars stýrði liðinu til HM-titils í Indianapolis fyrir tveimur árum, en honum tókst aðeins að ná sjötta á EM í Svíðþjóð sl. haust. Markmið Serba er að vinna til verðlauna á Ól í Aþenu í sumar. Obradovic er ekki ókunnugur í Grikklandi, en hann var þjálfaði þar lið Panthinaikos þar til nú að hann tekur á ný við landsliðinu. Þá stýrði hann liði Júgóslava til HM-tiðils í Aþenu árið 1998.