10 feb. 2004Birmingham Southern College, skóla þeirra Jakobs Sigurðarsonar og Helga Margeirssonar, er í öðru sæti yfir alla 326 1. deildar skóla Bandaríkjanna í 3ja stiga nýtingu. Skólinn er með 43,2% nýtingu og er í sjötta sæti í fjölda 3ja stiga karfa í leik með 9,2 körfur að meðaltali. Þá er Jakob í sjötta sætin í vítanýtingu í 1. deildinni með 91,4% nýtingu. Hann er einnig í sextánda sæti í 3ja stiga nýtingu með 50%. Dágóður árangur þegar haft er í huga að í þessum 326 skólum eru um 4.000 leikmenn.
Birmingham Southern með góða skotnýtingu
10 feb. 2004Birmingham Southern College, skóla þeirra Jakobs Sigurðarsonar og Helga Margeirssonar, er í öðru sæti yfir alla 326 1. deildar skóla Bandaríkjanna í 3ja stiga nýtingu. Skólinn er með 43,2% nýtingu og er í sjötta sæti í fjölda 3ja stiga karfa í leik með 9,2 körfur að meðaltali. Þá er Jakob í sjötta sætin í vítanýtingu í 1. deildinni með 91,4% nýtingu. Hann er einnig í sextánda sæti í 3ja stiga nýtingu með 50%. Dágóður árangur þegar haft er í huga að í þessum 326 skólum eru um 4.000 leikmenn.