6 feb. 2004Lið UMFN hefur verið tíður gestur í bikarúrslitum karla í gegnum tíðina. Á morgun leikur liðið sinn fjórtánda bikarúrslitaleik. Keflavíkingar koma næstir á eftir grönnum sínum í fjölda bikrarúslitaleikja, en leikurinn á morgun verður þeirra áttundi úrslitaleikur. KR hefur hins vegar flesta bikarúrslitaleiki að baki í karlaflokki eða fimmtán talsins. Liðin úr Reykjanesbæ hafa einnig hæsta sigurhlutfall liða í bikarúrslitum, að KR undanskyldu (9-6 60%). Keflavík hefur unnið fjórum sinnum en tapað þrisvar sem gerir 57% árangur. UMFN stendur grönnum sínum skammt að baki með sjö sigra og sex töp eða 54% árangur.
Njarðvíkingar í bikarúrslit í fjórtánda sinn
6 feb. 2004Lið UMFN hefur verið tíður gestur í bikarúrslitum karla í gegnum tíðina. Á morgun leikur liðið sinn fjórtánda bikarúrslitaleik. Keflavíkingar koma næstir á eftir grönnum sínum í fjölda bikrarúslitaleikja, en leikurinn á morgun verður þeirra áttundi úrslitaleikur. KR hefur hins vegar flesta bikarúrslitaleiki að baki í karlaflokki eða fimmtán talsins. Liðin úr Reykjanesbæ hafa einnig hæsta sigurhlutfall liða í bikarúrslitum, að KR undanskyldu (9-6 60%). Keflavík hefur unnið fjórum sinnum en tapað þrisvar sem gerir 57% árangur. UMFN stendur grönnum sínum skammt að baki með sjö sigra og sex töp eða 54% árangur.