5 feb. 2004Keflavík hefur unnið stærsta sigurinn í sögu bikarúrslitaleikja karla. Það var árið 1993 þegar Keflavík vann Snæfell með 39 stiga mun, 115-76. Keflavík fór langt með að endurtaka leikinn í fyrra þegar liðið lagði Snæfell með 24 stiga mun 95-71. Stærsti sigur UMFN í bikarúrslitum leit dagsins ljós árið 1987, 22 stig gegn Val, 91-69. Árið 1992 vann UMFN 22 stiga sigur á Haukum í bikarúrslitum, 97-77. Í kvennaflokki á Keflavík einnig stærsti sigur sögunnar. Það var gegn Haukum árið 1990. Þá vann Keflavík með 33 stiga mun, 62-29. KR kemur næst í stórum sigrum í bikarúrslitum kvenna. KR vann ÍS með 30 stiga árið 1999, 88-58.
Stærstu sigrarnir hjá Keflavík
5 feb. 2004Keflavík hefur unnið stærsta sigurinn í sögu bikarúrslitaleikja karla. Það var árið 1993 þegar Keflavík vann Snæfell með 39 stiga mun, 115-76. Keflavík fór langt með að endurtaka leikinn í fyrra þegar liðið lagði Snæfell með 24 stiga mun 95-71. Stærsti sigur UMFN í bikarúrslitum leit dagsins ljós árið 1987, 22 stig gegn Val, 91-69. Árið 1992 vann UMFN 22 stiga sigur á Haukum í bikarúrslitum, 97-77. Í kvennaflokki á Keflavík einnig stærsti sigur sögunnar. Það var gegn Haukum árið 1990. Þá vann Keflavík með 33 stiga mun, 62-29. KR kemur næst í stórum sigrum í bikarúrslitum kvenna. KR vann ÍS með 30 stiga árið 1999, 88-58.