5 feb. 2004Keflavík og KR mætast í úrslitaleik bikarkeppni KKÍ & Lýsingar nk. laugardag kl. 13:00 í Laugardalshöll. Þessi tvö félög eru þau sigursælustu í sögu bikarkeppni kvenna. Keflavík hefur unnið bikarinn tíu sinnum en KR níu sinnum. Bikarmeistaratitlar kvenna frá 1975 til 2003 skiptast þannig á milli félaganna: 10 Keflavík (1988, 89, 90, 93, 94, 95, 96, 97, 98, 2000) 9 KR (1976, 77, 82, 83, 86, 87, 99, 2001, 02) 6 ÍS (1978, 80, 81, 85, 91, 2003) 2 Haukar (1984, 92) 1 Þór Akureyri (1975) 1 ÍR (1979)
Keflavík hefur oftast hampað bikarnum
5 feb. 2004Keflavík og KR mætast í úrslitaleik bikarkeppni KKÍ & Lýsingar nk. laugardag kl. 13:00 í Laugardalshöll. Þessi tvö félög eru þau sigursælustu í sögu bikarkeppni kvenna. Keflavík hefur unnið bikarinn tíu sinnum en KR níu sinnum. Bikarmeistaratitlar kvenna frá 1975 til 2003 skiptast þannig á milli félaganna: 10 Keflavík (1988, 89, 90, 93, 94, 95, 96, 97, 98, 2000) 9 KR (1976, 77, 82, 83, 86, 87, 99, 2001, 02) 6 ÍS (1978, 80, 81, 85, 91, 2003) 2 Haukar (1984, 92) 1 Þór Akureyri (1975) 1 ÍR (1979)