4 feb. 2004Lettland, Litháen, Pólland og Spánn sækjast eftir því að halda Evrópumeistaramótið 2007. Löndin munu á næstunni fá umsóknargögn í hendur og í framhaldinu verða þau að skila inn formlegri umsókn fyrir 30. apríl nk. Á stjórnarfundi FIBA-Europe sem haldinn verður í Eistlandi 12. nóvember á þessi ári munu löndin fá tækifæri til að kynna umsókn sína og í kjölfarið verður tekin ákvörðun um hver keppninni verður fundinn staður.
Fjögur lönd sækjast eftir EM 2007
4 feb. 2004Lettland, Litháen, Pólland og Spánn sækjast eftir því að halda Evrópumeistaramótið 2007. Löndin munu á næstunni fá umsóknargögn í hendur og í framhaldinu verða þau að skila inn formlegri umsókn fyrir 30. apríl nk. Á stjórnarfundi FIBA-Europe sem haldinn verður í Eistlandi 12. nóvember á þessi ári munu löndin fá tækifæri til að kynna umsókn sína og í kjölfarið verður tekin ákvörðun um hver keppninni verður fundinn staður.