29 jan. 2004Þar sem ekki var hægt að fljúga til og frá Ísafirði nú síðdegis, hefur leik KR og KFÍ sem vera átti í kvöld verið frestað. Nýr leikdagur er væntanlega þriðjudagurinn 3. febrúar, en nánar verður greint frá því síðar. Í kvöld verða því aðeins tveir leikir í Intersport-deildinni, leikir ÍR - Hauka og Hamars - Breiðabliks.
Leik KR og KFÍ frestað
29 jan. 2004Þar sem ekki var hægt að fljúga til og frá Ísafirði nú síðdegis, hefur leik KR og KFÍ sem vera átti í kvöld verið frestað. Nýr leikdagur er væntanlega þriðjudagurinn 3. febrúar, en nánar verður greint frá því síðar. Í kvöld verða því aðeins tveir leikir í Intersport-deildinni, leikir ÍR - Hauka og Hamars - Breiðabliks.