28 jan. 2004Þjónustumiðstöð UMFÍ á Vestfjörðum, sem stjórnað er af Héraðssambandi Vestfirðinga, HSV, setti upp tilraunaverkefni á sínu þjónustusvæði í vetur, svokallaða Fanta-deild í minnibolta. Þjónustusvæði HSV nær yfir alla Vestfirði. Markmið verkefnisins var að búa til mótavettvang fyrir krakka yfir vetrartímann án þess að þau eða heimili þeirra þurfi að kosta til miklu fjármagni eða eyða miklum tíma í ferðalög. Deildin hefur farið vel af stað, lokið er mótum á Ísafirði og Patreksfirði og framundan eru mót í Bolungarvík og Bíldudal. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=188[v-]Nánar um þetta athyglisverða framtak HSV[slod-]. Mikil gróska er í körfboltanum á vestfjörðum og auk tveggja lið frá KFÍ taka Bolungarvík, Reynir Hnífsdal og Hörður þátt í 2. deild karla. Flest þessara félaga halda úti körfboltavefjum og þar má sjá forvitnilegar fréttir. Til dæmis [v+]http://www.umfb.is/karfan/index.phtml[v-]þessa um boltakaup[slod-] þeirra UMFB-manna.
Frábært framtak á vestfjörðum
28 jan. 2004Þjónustumiðstöð UMFÍ á Vestfjörðum, sem stjórnað er af Héraðssambandi Vestfirðinga, HSV, setti upp tilraunaverkefni á sínu þjónustusvæði í vetur, svokallaða Fanta-deild í minnibolta. Þjónustusvæði HSV nær yfir alla Vestfirði. Markmið verkefnisins var að búa til mótavettvang fyrir krakka yfir vetrartímann án þess að þau eða heimili þeirra þurfi að kosta til miklu fjármagni eða eyða miklum tíma í ferðalög. Deildin hefur farið vel af stað, lokið er mótum á Ísafirði og Patreksfirði og framundan eru mót í Bolungarvík og Bíldudal. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=188[v-]Nánar um þetta athyglisverða framtak HSV[slod-]. Mikil gróska er í körfboltanum á vestfjörðum og auk tveggja lið frá KFÍ taka Bolungarvík, Reynir Hnífsdal og Hörður þátt í 2. deild karla. Flest þessara félaga halda úti körfboltavefjum og þar má sjá forvitnilegar fréttir. Til dæmis [v+]http://www.umfb.is/karfan/index.phtml[v-]þessa um boltakaup[slod-] þeirra UMFB-manna.