27 jan. 2004Leikmenn meistaraflokks karla og kvenna hjá Breiðabliki munu verða tíðir gestir á sjónvarpsskjám landsmanna á næstunni. Ekki þó í körfuboltaleik heldur í tókbaksvarnarauglýsingu. Alls eru það tíu leikmenn úr mfl. karla og kvenna sem leika í auglýsingu fyrir Tóbaksvarnarráð sem kvikmyndafyrirtækið Pegasus hafði veg og vanda af. Að sögn kunnugra sem voru á staðnum áttu leikmennirnir stórleik og verður gaman að sjá auglýsinguna sem birtist von bráðar fyrir augum þjóðarinnar.
Körfuknattleiksfólk í tóbaksvarnarauglýsingu
27 jan. 2004Leikmenn meistaraflokks karla og kvenna hjá Breiðabliki munu verða tíðir gestir á sjónvarpsskjám landsmanna á næstunni. Ekki þó í körfuboltaleik heldur í tókbaksvarnarauglýsingu. Alls eru það tíu leikmenn úr mfl. karla og kvenna sem leika í auglýsingu fyrir Tóbaksvarnarráð sem kvikmyndafyrirtækið Pegasus hafði veg og vanda af. Að sögn kunnugra sem voru á staðnum áttu leikmennirnir stórleik og verður gaman að sjá auglýsinguna sem birtist von bráðar fyrir augum þjóðarinnar.