26 jan. 2004Níels Dungal átti prýðisgóðan leik fyrir skóla sinn Longwood University gegn Southern Virginia á síðustu viku. Níels skoraði 9 stig og tók 9 fráköst, en hann kom inná sem varamaður leiknum. Longwood tapaði leiknum 63-82. Þessi frammistaða Níels er sú besta hingað til fyrir skólann. Hæsta stigaskor hans og flest fráköst í vetur. Dágóð frammistaða hjá varamanni.
Prýðisgóður leikur hjá Níelsi
26 jan. 2004Níels Dungal átti prýðisgóðan leik fyrir skóla sinn Longwood University gegn Southern Virginia á síðustu viku. Níels skoraði 9 stig og tók 9 fráköst, en hann kom inná sem varamaður leiknum. Longwood tapaði leiknum 63-82. Þessi frammistaða Níels er sú besta hingað til fyrir skólann. Hæsta stigaskor hans og flest fráköst í vetur. Dágóð frammistaða hjá varamanni.