26 jan. 2004Helgi Már Magnússon landsliðsmaður lék vel með Catawba College á laugardaginn í tapleik gegn Newberry í South Atlantic riðli 2. deildar háskólakeppninnar í Bandaríkjunum. Leiknum lauk með 73-55 sigri Newberry. Helgi lék allar 40 mínútutnar fyrir Catawba og skoraði 15 stig og tók 14 fráköst sem var það hæsta í báðum þáttum í liðinu.
Helgi lék vel í tapleik Catawba
26 jan. 2004Helgi Már Magnússon landsliðsmaður lék vel með Catawba College á laugardaginn í tapleik gegn Newberry í South Atlantic riðli 2. deildar háskólakeppninnar í Bandaríkjunum. Leiknum lauk með 73-55 sigri Newberry. Helgi lék allar 40 mínútutnar fyrir Catawba og skoraði 15 stig og tók 14 fráköst sem var það hæsta í báðum þáttum í liðinu.