26 jan. 2004Birmingham Southern sigraði Winthrop 70-69 í leik liðanna í Big South-deild 1. deildar NCAA-háskólakeppninnar á laugardaginn. Uppselt var á leikinn, en alls komust 2.076 áhorfendur fyrir í salnum. Fyrir keppnistímabilið var Winthrop talið sigurstranglegast í deildinni. Jakob Sigurðarson skoraði 13 stig fyrir BSC í leiknum, þar af þriggja stiga körfu sem gaf BSC forystu í leiknum í fyrsta sinn, 43-40. Þetta var 13. sigur BSC í vetur og sá 6. í Big South-deildinni en þar hefur liðið aðeins tapað tveimur leikjum. Næsti leikur liðsins á heimavelli á miðvikudagskvöld gegn efst liði deildarinnar, High Point.
BSC vann eins stigs sigur
26 jan. 2004Birmingham Southern sigraði Winthrop 70-69 í leik liðanna í Big South-deild 1. deildar NCAA-háskólakeppninnar á laugardaginn. Uppselt var á leikinn, en alls komust 2.076 áhorfendur fyrir í salnum. Fyrir keppnistímabilið var Winthrop talið sigurstranglegast í deildinni. Jakob Sigurðarson skoraði 13 stig fyrir BSC í leiknum, þar af þriggja stiga körfu sem gaf BSC forystu í leiknum í fyrsta sinn, 43-40. Þetta var 13. sigur BSC í vetur og sá 6. í Big South-deildinni en þar hefur liðið aðeins tapað tveimur leikjum. Næsti leikur liðsins á heimavelli á miðvikudagskvöld gegn efst liði deildarinnar, High Point.