21 jan. 2004Aganefnd KKÍ hefur dæmt Ásgeir Hlöðversson leikmann ÍR í Intersport-deildinni í eins leik bann vegna brottrekstrarvillu sem hann hlaut vegna óprúðmannlegrar framkomu í leik Keflavíkur og ÍR þann 15. janúar sl. Ásgeir verður því ekki með ÍR í leik liðsins gegn Haukum þann 29. janúar nk. Aganefnd tók einnig fyrir kæru á hendur Sigurði Torfasyni leikmanni Vals b í 2. deild karla. Sigurði var vikið af leikvelli í leik Vals b og Árvakurs þann 11. janúar nk. fyrir ógnun eða árás á dómara. Aganefnd dæmdi Sigurð í eins leiks bann, sem hann tekur út í leik Vals b gegn Hrönn nk. sunnudag.
Ásgeir í eins leiks bann
21 jan. 2004Aganefnd KKÍ hefur dæmt Ásgeir Hlöðversson leikmann ÍR í Intersport-deildinni í eins leik bann vegna brottrekstrarvillu sem hann hlaut vegna óprúðmannlegrar framkomu í leik Keflavíkur og ÍR þann 15. janúar sl. Ásgeir verður því ekki með ÍR í leik liðsins gegn Haukum þann 29. janúar nk. Aganefnd tók einnig fyrir kæru á hendur Sigurði Torfasyni leikmanni Vals b í 2. deild karla. Sigurði var vikið af leikvelli í leik Vals b og Árvakurs þann 11. janúar nk. fyrir ógnun eða árás á dómara. Aganefnd dæmdi Sigurð í eins leiks bann, sem hann tekur út í leik Vals b gegn Hrönn nk. sunnudag.