15 jan. 2004Franska liðið Dijon sem mætir Keflavík í úrslitakeppni bikarkeppni Evrópu í næstu viku hefur fengið til liðs við sig öflugan bandarískan leikmann sem meðal annars hefur leikið með Philadelphia 76ers í NBA-deildinni. Leikmaðurinn heitir Lamont Barnes, er 26 ára og kemur frá Temple háskólanum. Hann hefur meðal annars leikið með Ragusa og Safati á Ítalíu og 76ers og Yakima Sun Kings í Bandaríkjunum. Barnes kemur í stað Derrick Davenport, 2,08m, sem kom til liðsins í október, en var látinn fara fyrr í þessari viku þar sem frammistaða hans þótti ekki nógu góð. Í Evrópukeppninni var hann með 14,4 stig og 8,6 fráköst að meðaltali í leik.
Mótherjar Keflvíkinga fá öflugan leikmann
15 jan. 2004Franska liðið Dijon sem mætir Keflavík í úrslitakeppni bikarkeppni Evrópu í næstu viku hefur fengið til liðs við sig öflugan bandarískan leikmann sem meðal annars hefur leikið með Philadelphia 76ers í NBA-deildinni. Leikmaðurinn heitir Lamont Barnes, er 26 ára og kemur frá Temple háskólanum. Hann hefur meðal annars leikið með Ragusa og Safati á Ítalíu og 76ers og Yakima Sun Kings í Bandaríkjunum. Barnes kemur í stað Derrick Davenport, 2,08m, sem kom til liðsins í október, en var látinn fara fyrr í þessari viku þar sem frammistaða hans þótti ekki nógu góð. Í Evrópukeppninni var hann með 14,4 stig og 8,6 fráköst að meðaltali í leik.