14 jan. 2004Suðrið, stjörnuleikmenn úr liðum Keflavíkur, Grindavíkur, Njarðvíkur og Hauka, unnu fyrsta Stelpuslaginn, stjörnuleik kvenna, sem var haldinn í Seljaskóla í kvöld. Suðrið vann öruggan 21 stigs sigur á liði Reykjavíkur, stjörnuleikmönnum ÍS, KR og ÍR, [v+]http://www.kki.is/leikvarp/tolfraedi.asp?Leikur=1500001919_1_1 [v-]99-78[slod-]. Reykjavík hafði yfir 47-45, í hálfleik en Suðrið vann þriðja leikhluta 33-12 og leikinn af öryggi. Erla Þorsteinsdóttir úr Keflavík var valinn maður leiksins en hún skoraði 14 stig, tók 10 fráköst og varði 4 skot í leiknum. Pálína Gunnlaugsdóttir úr Haukum þótti sína bestu tilþrifin í leiknum en hún skemmti áhorfendum með frábærri baráttu og dugmiklum leik sem innihélt 6 stig, 7 fráköst og 3 stoðsendingar á 20 mínútum. Atkvæðamestar hjá Suðrinu: Birna Valgarðsdóttir 17 stig, 5 fráköst Erla Þorsteinsdóttir 14 stig, 10 fráköst, 4 varin skot Anna María Sveinsdóttir 11 stig, 10 frákösy, 3 stolnir, 3 varin Ke-Ke Tardy 11 stig Helena Sverrrisdóttir 10 stig, 7 fráköst, 5 stoðsendingar Sólveig Gunnlaugsdóttir 9 stig, 5 fráköst, 4 stoðsendingar Erla Reynisdóttir 8 stig, 8 stoðsendingar Atkvæðamestar hjá Reykjavík: Eplunus Brooks 16 stig, 9 fráköst Katie Wolfe 12 stig, 7 stoðsendingar, 5 fráköst Kristrún Sigurjónsdóttir 9 stig, 5 fráköst Hildur Sigurðardóttir 8 stig, 10 fráköst, 7 stoðsendingar, 4 stolnir Alda Leif Jónsdóttir 8 stig, 8 fráköst, 7 stoðsendingar, 4 varin skot Anna María Sveinsdóttir úr Keflavík vann þriggja stiga keppnina eftir tvöfaldan bráðabana við hina 16 ára Pálínu Gunnlaugsdóttur úr Haukum. Anna María fékk 15 stig í síðustu umferð og tryggði sér sigurinn. Fyrsta umferð: Anna María Sveinsdóttir, Keflavík 10 - í bráðabana Pálína Gunnlaugsdóttir, Haukum 10 - í bráðabana Birna Valgarðsdóttir, Keflavík 9 Hildur Sigurðardóttir, KR 8 Díana Jónsdóttir, Njarðvík 7 Sólveig Gunnlaugsdóttir, Grindavík 7 Stella Rún Kristjánsdóttir, ÍS 5 Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 4 Önnur umferð: Anna María Sveinsdóttir 8 Pálína Gunnlaugsdóttir 8 Þriðja umferð: Anna María Sveinsdóttir 15 Pálína Gunnlaugsdóttir 8 Katie Wolfe úr KR og Erla Reynisdóttir úr Keflavík voru sigurvegarar í víta-stinger en keppt var í tveimur hópum. Katie Wolfe hafði betur við Helenu Sverrisdóttur úr Haukum á lokasprettinum en Erla skaut síðast út Auði Jónsdóttur úr Njarðvík en Erla, Auður og Guðrún Ósk Karlsdóttir úr Njarðvík háðu harða rimmu í lokin. Leikurinn heppnaðist í alla staði mjög vel og ÍR-ingar eiga mikið hrós skilið fyrir frábæra framkvæmd og skemmtilega umgjörð.
Suðrið vann fyrsta Stelpuslaginn
14 jan. 2004Suðrið, stjörnuleikmenn úr liðum Keflavíkur, Grindavíkur, Njarðvíkur og Hauka, unnu fyrsta Stelpuslaginn, stjörnuleik kvenna, sem var haldinn í Seljaskóla í kvöld. Suðrið vann öruggan 21 stigs sigur á liði Reykjavíkur, stjörnuleikmönnum ÍS, KR og ÍR, [v+]http://www.kki.is/leikvarp/tolfraedi.asp?Leikur=1500001919_1_1 [v-]99-78[slod-]. Reykjavík hafði yfir 47-45, í hálfleik en Suðrið vann þriðja leikhluta 33-12 og leikinn af öryggi. Erla Þorsteinsdóttir úr Keflavík var valinn maður leiksins en hún skoraði 14 stig, tók 10 fráköst og varði 4 skot í leiknum. Pálína Gunnlaugsdóttir úr Haukum þótti sína bestu tilþrifin í leiknum en hún skemmti áhorfendum með frábærri baráttu og dugmiklum leik sem innihélt 6 stig, 7 fráköst og 3 stoðsendingar á 20 mínútum. Atkvæðamestar hjá Suðrinu: Birna Valgarðsdóttir 17 stig, 5 fráköst Erla Þorsteinsdóttir 14 stig, 10 fráköst, 4 varin skot Anna María Sveinsdóttir 11 stig, 10 frákösy, 3 stolnir, 3 varin Ke-Ke Tardy 11 stig Helena Sverrrisdóttir 10 stig, 7 fráköst, 5 stoðsendingar Sólveig Gunnlaugsdóttir 9 stig, 5 fráköst, 4 stoðsendingar Erla Reynisdóttir 8 stig, 8 stoðsendingar Atkvæðamestar hjá Reykjavík: Eplunus Brooks 16 stig, 9 fráköst Katie Wolfe 12 stig, 7 stoðsendingar, 5 fráköst Kristrún Sigurjónsdóttir 9 stig, 5 fráköst Hildur Sigurðardóttir 8 stig, 10 fráköst, 7 stoðsendingar, 4 stolnir Alda Leif Jónsdóttir 8 stig, 8 fráköst, 7 stoðsendingar, 4 varin skot Anna María Sveinsdóttir úr Keflavík vann þriggja stiga keppnina eftir tvöfaldan bráðabana við hina 16 ára Pálínu Gunnlaugsdóttur úr Haukum. Anna María fékk 15 stig í síðustu umferð og tryggði sér sigurinn. Fyrsta umferð: Anna María Sveinsdóttir, Keflavík 10 - í bráðabana Pálína Gunnlaugsdóttir, Haukum 10 - í bráðabana Birna Valgarðsdóttir, Keflavík 9 Hildur Sigurðardóttir, KR 8 Díana Jónsdóttir, Njarðvík 7 Sólveig Gunnlaugsdóttir, Grindavík 7 Stella Rún Kristjánsdóttir, ÍS 5 Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 4 Önnur umferð: Anna María Sveinsdóttir 8 Pálína Gunnlaugsdóttir 8 Þriðja umferð: Anna María Sveinsdóttir 15 Pálína Gunnlaugsdóttir 8 Katie Wolfe úr KR og Erla Reynisdóttir úr Keflavík voru sigurvegarar í víta-stinger en keppt var í tveimur hópum. Katie Wolfe hafði betur við Helenu Sverrisdóttur úr Haukum á lokasprettinum en Erla skaut síðast út Auði Jónsdóttur úr Njarðvík en Erla, Auður og Guðrún Ósk Karlsdóttir úr Njarðvík háðu harða rimmu í lokin. Leikurinn heppnaðist í alla staði mjög vel og ÍR-ingar eiga mikið hrós skilið fyrir frábæra framkvæmd og skemmtilega umgjörð.