14 jan. 2004Bandaríkjamenn ætla að taka þátt í tveimur upphitunarmótum fyrir Ólympíuleikana næsta sumar. Mótið eru í Köln í Þýskalandi og á Ítalíu. Spánverjar höfðu boðið Bandaríkjamönnum 750.000 $ greiðslu fyrir að taka þátt í móti í Madird. Spánverjar halda þó ótrauðir áfram að skipuleggja mótið í Madird og meðal lana sem þeir eru á óskalista þeirra eru Litháen, Puerto Rico, Argentína og Ástralía. Fróðlegt verður að fylgjast með bandaríka liðinu næsta sumar og þeim alþjóðlegu mótum sem verða í dagskránni fyrir Ólympíuleikana.
Höfnuðu 750.000 $ boði
14 jan. 2004Bandaríkjamenn ætla að taka þátt í tveimur upphitunarmótum fyrir Ólympíuleikana næsta sumar. Mótið eru í Köln í Þýskalandi og á Ítalíu. Spánverjar höfðu boðið Bandaríkjamönnum 750.000 $ greiðslu fyrir að taka þátt í móti í Madird. Spánverjar halda þó ótrauðir áfram að skipuleggja mótið í Madird og meðal lana sem þeir eru á óskalista þeirra eru Litháen, Puerto Rico, Argentína og Ástralía. Fróðlegt verður að fylgjast með bandaríka liðinu næsta sumar og þeim alþjóðlegu mótum sem verða í dagskránni fyrir Ólympíuleikana.