12 jan. 2004Kevin Grandberg ÍR sigraði í troðslukeppninni á Stjörnuleik KKÍ á laugardaginn. Kevin sýndi skemmtileg tilþrif og í loka troðslu sinni fór hann úr að ofan um leið og boltinn var í loftinu fyrir troðsluna. Áhorfendur kunnu vel að meta þessi tilþrif og hlaut Kevin 21 stig samtals fyrir tvær bestu troðslur sínar. Í öðru sæti í keppninni varð Nick Boyd Tindastól, en hann hlaut 20 stig.
Kevin fór úr að ofan og sigraði
12 jan. 2004Kevin Grandberg ÍR sigraði í troðslukeppninni á Stjörnuleik KKÍ á laugardaginn. Kevin sýndi skemmtileg tilþrif og í loka troðslu sinni fór hann úr að ofan um leið og boltinn var í loftinu fyrir troðsluna. Áhorfendur kunnu vel að meta þessi tilþrif og hlaut Kevin 21 stig samtals fyrir tvær bestu troðslur sínar. Í öðru sæti í keppninni varð Nick Boyd Tindastól, en hann hlaut 20 stig.