6 jan. 2004Jakob Sigurðarson landsliðsmaður lék vel með Birmingham Southern í sigri liðs sína á núverandi meistururm Big South-deildarinnar, UNC Ashville, í gær en lokatölur voru 72-54. Jakob var stigahæstur í liði BSC í leiknum, sem fram fór á heimavelli UNC Ashville í N-Karólínu, með 21 stig.
Jakob með 21 stig í sigri BSC
6 jan. 2004Jakob Sigurðarson landsliðsmaður lék vel með Birmingham Southern í sigri liðs sína á núverandi meistururm Big South-deildarinnar, UNC Ashville, í gær en lokatölur voru 72-54. Jakob var stigahæstur í liði BSC í leiknum, sem fram fór á heimavelli UNC Ashville í N-Karólínu, með 21 stig.