19 des. 2003Catawba College tapaði fyrir St. Augustine College 90-87 í framlengdum leik í bandaríksu háskólameistarakeppninni í fyrrakvöld. Helgi Magnússon landsliðmaður var með tvöfalda tvennu í leiknum, er hann skoraði 19 stig og hirti 10 fráköst. Þjóðverjinn Timo Verwimp var einnig með 19 stig fyrir Catawba. Catawba lelikur tvo leiki gegn íslenska landsliðinu hér á landi milli jóla og nýárs.
Catawba tapaði í framlengdum leik
19 des. 2003Catawba College tapaði fyrir St. Augustine College 90-87 í framlengdum leik í bandaríksu háskólameistarakeppninni í fyrrakvöld. Helgi Magnússon landsliðmaður var með tvöfalda tvennu í leiknum, er hann skoraði 19 stig og hirti 10 fráköst. Þjóðverjinn Timo Verwimp var einnig með 19 stig fyrir Catawba. Catawba lelikur tvo leiki gegn íslenska landsliðinu hér á landi milli jóla og nýárs.