4 des. 2003Níunda umferð Intersport-deildarinnar hefst í kvöld með fjórum leikjum. Efsta lið deildarinnar og það eina sem ekki hefur tapað leik í deildinni, Grindavík, sækir Hamar heim í Hveragerði. Hamarsmenn hafa sigraði í öllum heimaleikjum sínum í vetur þannig að gera má fyrir hörkuleik þar eystra í kvöld. Í Njarðvík mætast liðin í öðru og þriðja sæti deildarinnar, en þessi lið hafa aðeins tapað tveimur leikjum í deildinni. Þá mætast nýliðar Þórs og Haukar í Þorlákshöfn og botnlið ÍR tekur á móti Tindastól í Seljaskóla. Níundu umferðinni lýkur á morgun með leikjum Breiðabliks og KFÍ og Keflavíkur og KR. Leikirnir hefjast allir kl. 19:15.
Fjórir leikir í kvöld
4 des. 2003Níunda umferð Intersport-deildarinnar hefst í kvöld með fjórum leikjum. Efsta lið deildarinnar og það eina sem ekki hefur tapað leik í deildinni, Grindavík, sækir Hamar heim í Hveragerði. Hamarsmenn hafa sigraði í öllum heimaleikjum sínum í vetur þannig að gera má fyrir hörkuleik þar eystra í kvöld. Í Njarðvík mætast liðin í öðru og þriðja sæti deildarinnar, en þessi lið hafa aðeins tapað tveimur leikjum í deildinni. Þá mætast nýliðar Þórs og Haukar í Þorlákshöfn og botnlið ÍR tekur á móti Tindastól í Seljaskóla. Níundu umferðinni lýkur á morgun með leikjum Breiðabliks og KFÍ og Keflavíkur og KR. Leikirnir hefjast allir kl. 19:15.