3 des. 2003[v+]http://www.kkdi.is/felagar.asp?Felagi=4[v-]Kristinn Óskarsson[slod-] körfuknattleiksdómari hefur fengið tilnefningu um að dæma tvo Evrópuleiki í Frakklandi í lok janúar. Þetta er önnur tilnefning Kristins frá [v+]http://www.fibaeurope.com/[v-]FIBA-Europe[slod-] í vetur. Þann 20. janúar dæmir Kristinn leik [v+]http://www.fibaeurope.com/Default.asp?teamID=2079&cid={A440F8BD-44CB-4159-9FC6-547E93455FE2}&compID={2E2A856E-5145-4FAF-9015-20D68C64CB01}&season=2004&roundID=3675&[v-]Paris Basket Racing (PSG)[slod-] og [v+]http://www.fibaeurope.com/Default.asp?teamID=2079&cid={A440F8BD-44CB-4159-9FC6-547E93455FE2}&compID={2E2A856E-5145-4FAF-9015-20D68C64CB01}&season=2004&roundID=3675&[v-]Anwil[slod-] frá Póllandi í [v+]http://www.fibaeurope.com/[v-]B-riðli meistaradeildarinnar[slod-], en leikurinn fer fram í París. Anwil er sem stendur í efsta sæti riðilsins, en París í því neðsta. Daginn eftir þann 21. janúar dæmir Kristinn leik [v+]http://www.fibaeurope.com/Default.asp?teamID=4682&cid={A440F8BD-44CB-4159-9FC6-547E93455FE2}&compID={6F1098C0-4B43-4589-A1DD-D3FA4E03F6AF}&season=2004&roundID=3690&[v-]USO Basket[slod-] gegn [v+]http://www.fibaeurope.com/Default.asp?teamID=2490&cid={A440F8BD-44CB-4159-9FC6-547E93455FE2}&compID={6F1098C0-4B43-4589-A1DD-D3FA4E03F6AF}&season=2004&roundID=3690&[v-]Kozachka - Zalk[slod-] frá Úkraínu í [v+]http://www.fibaeurope.com/Default.asp?roundID=3690&cid={A440F8BD-44CB-4159-9FC6-547E93455FE2}&compID={6F1098C0-4B43-4589-A1DD-D3FA4E03F6AF}&[v-]milliriðli E í Bikarkeppni[slod-] kvenna í Mondeville. Meðdómari Kristins í leikjunum tveimur er portúgalskur og heitir José Araujo.
Kristinn dæmir í Frakklandi á vegum FIBA
3 des. 2003[v+]http://www.kkdi.is/felagar.asp?Felagi=4[v-]Kristinn Óskarsson[slod-] körfuknattleiksdómari hefur fengið tilnefningu um að dæma tvo Evrópuleiki í Frakklandi í lok janúar. Þetta er önnur tilnefning Kristins frá [v+]http://www.fibaeurope.com/[v-]FIBA-Europe[slod-] í vetur. Þann 20. janúar dæmir Kristinn leik [v+]http://www.fibaeurope.com/Default.asp?teamID=2079&cid={A440F8BD-44CB-4159-9FC6-547E93455FE2}&compID={2E2A856E-5145-4FAF-9015-20D68C64CB01}&season=2004&roundID=3675&[v-]Paris Basket Racing (PSG)[slod-] og [v+]http://www.fibaeurope.com/Default.asp?teamID=2079&cid={A440F8BD-44CB-4159-9FC6-547E93455FE2}&compID={2E2A856E-5145-4FAF-9015-20D68C64CB01}&season=2004&roundID=3675&[v-]Anwil[slod-] frá Póllandi í [v+]http://www.fibaeurope.com/[v-]B-riðli meistaradeildarinnar[slod-], en leikurinn fer fram í París. Anwil er sem stendur í efsta sæti riðilsins, en París í því neðsta. Daginn eftir þann 21. janúar dæmir Kristinn leik [v+]http://www.fibaeurope.com/Default.asp?teamID=4682&cid={A440F8BD-44CB-4159-9FC6-547E93455FE2}&compID={6F1098C0-4B43-4589-A1DD-D3FA4E03F6AF}&season=2004&roundID=3690&[v-]USO Basket[slod-] gegn [v+]http://www.fibaeurope.com/Default.asp?teamID=2490&cid={A440F8BD-44CB-4159-9FC6-547E93455FE2}&compID={6F1098C0-4B43-4589-A1DD-D3FA4E03F6AF}&season=2004&roundID=3690&[v-]Kozachka - Zalk[slod-] frá Úkraínu í [v+]http://www.fibaeurope.com/Default.asp?roundID=3690&cid={A440F8BD-44CB-4159-9FC6-547E93455FE2}&compID={6F1098C0-4B43-4589-A1DD-D3FA4E03F6AF}&[v-]milliriðli E í Bikarkeppni[slod-] kvenna í Mondeville. Meðdómari Kristins í leikjunum tveimur er portúgalskur og heitir José Araujo.