2 des. 2003Bikarmeistarar Keflavíkur mæta Þór Þorlákshöfn á útivelli í 16-liða úrslitum bikarkeppni KKÍ & Lýsingar, en bikarmeistarar ÍS í kvennaflokki fá Hamar í heimsókn. Nú rétt áðan var dregið í 16-liða úrslitin í húsakynnum ÍSÍ í Laugardal. Í kvennaflokki drógust eftirtalin félög saman: ÍS - Hamar Ármann/Þróttur - UMFG KFÍ - UMFN Haukar - Keflavík b ÍR - Keflavík Breiðablik - Þór Ak. KR og Tindastóll sitja hjá. Í karlaflokki mætast eftirtalin félög: Grundarfjörður/Reynir - Tindastóll Fjölnir - HK Reynir S. - Hamar Þór Þorl. - Keflavík KR b - Snæfell Höttur - UMFN KFÍ - Haukar ÍR - UMFG Leikdagar eru 14. desember hjá körlunum, en 17. desember hjá konunum.
Bikarmeistarar Keflavíkur til Þorlákshafnar
2 des. 2003Bikarmeistarar Keflavíkur mæta Þór Þorlákshöfn á útivelli í 16-liða úrslitum bikarkeppni KKÍ & Lýsingar, en bikarmeistarar ÍS í kvennaflokki fá Hamar í heimsókn. Nú rétt áðan var dregið í 16-liða úrslitin í húsakynnum ÍSÍ í Laugardal. Í kvennaflokki drógust eftirtalin félög saman: ÍS - Hamar Ármann/Þróttur - UMFG KFÍ - UMFN Haukar - Keflavík b ÍR - Keflavík Breiðablik - Þór Ak. KR og Tindastóll sitja hjá. Í karlaflokki mætast eftirtalin félög: Grundarfjörður/Reynir - Tindastóll Fjölnir - HK Reynir S. - Hamar Þór Þorl. - Keflavík KR b - Snæfell Höttur - UMFN KFÍ - Haukar ÍR - UMFG Leikdagar eru 14. desember hjá körlunum, en 17. desember hjá konunum.