21 nóv. 2003Alþjóðakörfuknattleikssambandið, FIBA, hefur tekið upp styrkleikalista yfir stöðu landsliða í heiminum. Enn sem komið er byggir listinn eingöngu á þjóðum sem tekið hafa þátt í úrslitum álfumóta eða heimsmeistarakeppni, og því er Ísland ekki ennþá að finna á listanum. Listi yfir 10 efstu þjóðir hjá A-landsliðum karla lítur þannig út: 1. Serbía & Svartfjallaland (fyrr. Júgóslavía) 988 stig 2. Bandaríkin 965 stig 3. Litháen 549 stig 4. Argentína 527 stig 5. Spánn 433 stig 6. Rússland 393 stig 7. Ástralía 384 sti 8. Puertó Ríkó 327 stig 9. Grikkland 294 stig 10. Ítalía 283 stig Athygli vekur að á listanum eru 6 Evrópuþjóðir.
FIBA tekur upp styrkleikalista
21 nóv. 2003Alþjóðakörfuknattleikssambandið, FIBA, hefur tekið upp styrkleikalista yfir stöðu landsliða í heiminum. Enn sem komið er byggir listinn eingöngu á þjóðum sem tekið hafa þátt í úrslitum álfumóta eða heimsmeistarakeppni, og því er Ísland ekki ennþá að finna á listanum. Listi yfir 10 efstu þjóðir hjá A-landsliðum karla lítur þannig út: 1. Serbía & Svartfjallaland (fyrr. Júgóslavía) 988 stig 2. Bandaríkin 965 stig 3. Litháen 549 stig 4. Argentína 527 stig 5. Spánn 433 stig 6. Rússland 393 stig 7. Ástralía 384 sti 8. Puertó Ríkó 327 stig 9. Grikkland 294 stig 10. Ítalía 283 stig Athygli vekur að á listanum eru 6 Evrópuþjóðir.