17 nóv. 2003FIBA hefur nýlega opnað nýja heimasíðu sína á slóðinni fiba.com, en vinna við smíði hennar hefur staðið yfir um nokkurt skeið í kjölfar endurhönnunar á merkjum og logo FIBA og álfusambanda þess. Á síðunni er að finna fjölmargar hagnýtar upplýsingar um körfuknattleik í heiminum, sem án efa munu vekja áhuga íslenskra körfuknattleiksáhugamanna.
Ný heimasíða FIBA
17 nóv. 2003FIBA hefur nýlega opnað nýja heimasíðu sína á slóðinni fiba.com, en vinna við smíði hennar hefur staðið yfir um nokkurt skeið í kjölfar endurhönnunar á merkjum og logo FIBA og álfusambanda þess. Á síðunni er að finna fjölmargar hagnýtar upplýsingar um körfuknattleik í heiminum, sem án efa munu vekja áhuga íslenskra körfuknattleiksáhugamanna.