12 nóv. 2003Í dag kl. 15.00 verður dregið í bikarkeppni KKÍ. Drátturinn fer fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og eru allir áhugasamir velkomnir. Dregið verður í meistaraflokki karla - 32 liða úrslit. Alls eru skráð 30 lið til keppni. Jafnframt verður skrifað undir samning KKÍ og fjármögnunarfyrirtækisins Lýsingar þar sem Lýsing verður aðalstuðningsaðili keppninnar og mun hún hljóta nafn Lýsingar og heita Lýsingarbikarinn. Sjá má nýtt lógó sem Lýsing hefur látið hann af þessu tilefni hér á síðunni.
Dregið í dag
12 nóv. 2003Í dag kl. 15.00 verður dregið í bikarkeppni KKÍ. Drátturinn fer fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og eru allir áhugasamir velkomnir. Dregið verður í meistaraflokki karla - 32 liða úrslit. Alls eru skráð 30 lið til keppni. Jafnframt verður skrifað undir samning KKÍ og fjármögnunarfyrirtækisins Lýsingar þar sem Lýsing verður aðalstuðningsaðili keppninnar og mun hún hljóta nafn Lýsingar og heita Lýsingarbikarinn. Sjá má nýtt lógó sem Lýsing hefur látið hann af þessu tilefni hér á síðunni.