7 nóv. 2003Einar Bollason var í gær sæmdur heiðurskrossi ÍSÍ. Það var Ellert B. Schram forseti ÍSÍ sem afhenti Einari heiðurskrossinn, sem er æðsta heiðursmerki íþróttahreyfingarinnar. Heiðurskrossinn hljóta aðeins þeir sem unnið hafa hreyfingunni mikið gagn um langa tíð. "Það hefur Einar Bollason svo sannarlega gert," sagði Ellert B. Schram þegar hann afhenti Einari þessa heiðursviðurkenningu í sextugsafmæli hans í gærkvöldi. KKÍ-mynd Siv Friðleifsdóttir
Einar hlaut heiðurskross ÍSÍ
7 nóv. 2003Einar Bollason var í gær sæmdur heiðurskrossi ÍSÍ. Það var Ellert B. Schram forseti ÍSÍ sem afhenti Einari heiðurskrossinn, sem er æðsta heiðursmerki íþróttahreyfingarinnar. Heiðurskrossinn hljóta aðeins þeir sem unnið hafa hreyfingunni mikið gagn um langa tíð. "Það hefur Einar Bollason svo sannarlega gert," sagði Ellert B. Schram þegar hann afhenti Einari þessa heiðursviðurkenningu í sextugsafmæli hans í gærkvöldi. KKÍ-mynd Siv Friðleifsdóttir