7 nóv. 2003Dómaranámskeiðið sem KKÍ ætlaði að standa fyrir nú um helgina í Reykjavík hefur verið fellt niður vegna dræmrar þátttöku. Aðeins þrír einstaklingar hafa skráð sig á námskeiðið og er það ekki nægilegur fjöldi til að námskeiðið fari fram. Betri aðsókn er á námskeiðinu sem haldið verður í næstu viku á Akureyri.
Dómaranámskeið í Reykjavík fellt niður
7 nóv. 2003Dómaranámskeiðið sem KKÍ ætlaði að standa fyrir nú um helgina í Reykjavík hefur verið fellt niður vegna dræmrar þátttöku. Aðeins þrír einstaklingar hafa skráð sig á námskeiðið og er það ekki nægilegur fjöldi til að námskeiðið fari fram. Betri aðsókn er á námskeiðinu sem haldið verður í næstu viku á Akureyri.