3 nóv. 2003Sú ánægjulega þróun hefur orðið í minnibolta kvenna að liðum hefur fjölgað úr 9 á sama tíma í fyrra, í 13 nú. Liðunum er skipt upp í þrjá riðla og fyrsta fjölliðamót hjá stúlkunum er 15.-16. nóvember nk. KKÍ vonar að áframhaldandi fjölgun verði í kvennaflokkunum og innan fárra ára verði þrír riðlar í öllum yngri flokkum kvenna, líkt og hjá strákunum.
Fjölgun í minnibolta kvenna
3 nóv. 2003Sú ánægjulega þróun hefur orðið í minnibolta kvenna að liðum hefur fjölgað úr 9 á sama tíma í fyrra, í 13 nú. Liðunum er skipt upp í þrjá riðla og fyrsta fjölliðamót hjá stúlkunum er 15.-16. nóvember nk. KKÍ vonar að áframhaldandi fjölgun verði í kvennaflokkunum og innan fárra ára verði þrír riðlar í öllum yngri flokkum kvenna, líkt og hjá strákunum.