29 okt. 2003Sveinn Blöndal leikmaður Ármanns/Þróttar í 1. deild karla var dæmdur í eins leiks bann á fundi aganefndar KKÍ í gær. Sveini var vikið af leikvelli í leik Stjörnunnar og Ármanns/Þróttar í 1. deild karla sl. föstudagskvöld. Sveinn verður því ekki með Ármanni/Þrótti í leik liðsins gegn Selfossi þann 11. nóvember nk.
Sveinn Blöndal í eins leiks bann
29 okt. 2003Sveinn Blöndal leikmaður Ármanns/Þróttar í 1. deild karla var dæmdur í eins leiks bann á fundi aganefndar KKÍ í gær. Sveini var vikið af leikvelli í leik Stjörnunnar og Ármanns/Þróttar í 1. deild karla sl. föstudagskvöld. Sveinn verður því ekki með Ármanni/Þrótti í leik liðsins gegn Selfossi þann 11. nóvember nk.