28 okt. 2003Jón Arnór Stefánsson er ekki í leikmannahópi Dallas Mavericks, sem mætir LA Lakers í NBA-deildinni í kvöld. Jón Arnór og Frakkinn Tariq Abdul-Wahad byrja tímabilið á sjúkralista félagsins. Dallas er aðeins heimilt að hafa 12 leikmenn á leikmannalista sínum fyrir hvern leik. Alls eru 14 leikmenn með samning við Dallas þannig að tveir verða að vera á sjúkralistanum hverju sinni. Dallas bíður erfitt verkefni í kvöld, þar sem LA Lakers eru erfiðir heim að sækja í Stabels Centar. Aðrir leikir í kvöld eru Philadelphia - Miami og San Antonio - Phoenix.
NBA-deildin hefst í kvöld
28 okt. 2003Jón Arnór Stefánsson er ekki í leikmannahópi Dallas Mavericks, sem mætir LA Lakers í NBA-deildinni í kvöld. Jón Arnór og Frakkinn Tariq Abdul-Wahad byrja tímabilið á sjúkralista félagsins. Dallas er aðeins heimilt að hafa 12 leikmenn á leikmannalista sínum fyrir hvern leik. Alls eru 14 leikmenn með samning við Dallas þannig að tveir verða að vera á sjúkralistanum hverju sinni. Dallas bíður erfitt verkefni í kvöld, þar sem LA Lakers eru erfiðir heim að sækja í Stabels Centar. Aðrir leikir í kvöld eru Philadelphia - Miami og San Antonio - Phoenix.