26 okt. 2003Ekki er flogið á Ísafjörð í dag og því kemst Ingi Þór Steinþórsson þjálfari KR-inga ekki með lærisveina sína vestur. Leik KFÍ og KR í Intersportdeildinni sem vera átti í kvöld hefur því verið frestað. Leikurinn mun fara fram á morgun kl. 19.15
Frestað á Ísafirði
26 okt. 2003Ekki er flogið á Ísafjörð í dag og því kemst Ingi Þór Steinþórsson þjálfari KR-inga ekki með lærisveina sína vestur. Leik KFÍ og KR í Intersportdeildinni sem vera átti í kvöld hefur því verið frestað. Leikurinn mun fara fram á morgun kl. 19.15