15 okt. 2003Kristinn Óskarsson FIBA dómari hefur verið tilnefndur sem dómari í tvo leiki í Evrópukeppni félagsliða kvenna. 19. nóvember dæmir hann leik ESBVA Lille gegn Mann Filter í Villeneuve í Frakklandi og þann 20. dæmir hann leik Toulouse gegn Cajacanarias frá Spáni í Toulouse í Frakklandi. Pétur Hrafn Sigurðsson verður eftirlitsmaður FIBA í heimaleikjum Keflavíkur í Evrópukeppninni. Annarsvegar 5. nóvember er Keflavík mætir Ovarense frá Portúgal og hinsvegar 26. nóvember þegar Madeira frá Portúgal kemur í heimsókn.
Kristinn til Frakklands
15 okt. 2003Kristinn Óskarsson FIBA dómari hefur verið tilnefndur sem dómari í tvo leiki í Evrópukeppni félagsliða kvenna. 19. nóvember dæmir hann leik ESBVA Lille gegn Mann Filter í Villeneuve í Frakklandi og þann 20. dæmir hann leik Toulouse gegn Cajacanarias frá Spáni í Toulouse í Frakklandi. Pétur Hrafn Sigurðsson verður eftirlitsmaður FIBA í heimaleikjum Keflavíkur í Evrópukeppninni. Annarsvegar 5. nóvember er Keflavík mætir Ovarense frá Portúgal og hinsvegar 26. nóvember þegar Madeira frá Portúgal kemur í heimsókn.