8 okt. 2003Fyrstu leikirnir í 1. deild kvenna eru á dagskrá í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti ÍS kl. 19:15 og ÍR mætir KR kl. 20:00 í Seljaskóla. Fyrstu umferðinni lýkur með leik Íslandsmeistara Keflavíkur og Grindavíkur í Keflavík annað kvöld kl. 19:15. Keflavík er spáð sigri í deildinni og ÍS öðru sætinu. Nýliðum ÍR er spáð falli í 2. deild. Niðurstöður spánnar urðu annars þessi: 1. Keflavík 105, 2. ÍS 84, 3. UMFG 60, 4. KR 54, 5. UMFN 48, 6. ÍR 27.
Kvennadeildin hefst í kvöld - Keflavík spáð sigri
8 okt. 2003Fyrstu leikirnir í 1. deild kvenna eru á dagskrá í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti ÍS kl. 19:15 og ÍR mætir KR kl. 20:00 í Seljaskóla. Fyrstu umferðinni lýkur með leik Íslandsmeistara Keflavíkur og Grindavíkur í Keflavík annað kvöld kl. 19:15. Keflavík er spáð sigri í deildinni og ÍS öðru sætinu. Nýliðum ÍR er spáð falli í 2. deild. Niðurstöður spánnar urðu annars þessi: 1. Keflavík 105, 2. ÍS 84, 3. UMFG 60, 4. KR 54, 5. UMFN 48, 6. ÍR 27.