1 okt. 2003Leifur S. Garðarsson fékk nú dag úthlutað tveimur verkefnum frá FIBA. Þann 29. október dæmir hann leik BF Copenhagen og KK Hemofarm frá Serbíu/Svartfjallalandi í Kaupmannahöfn. Leikurinn er í karlakeppni Evrópudeildar FIBA. Daginn eftir dæmir Leifur svo í Wales í Evrópubikar kvenna, leik Rhondda Rabels og Delta Bakset frá Írlandi. Það er ánægjulegt að sjá að Leifur fær verkefni frá FIBA eftir árs hlé frá dómgæslu á erlendri grundu.
Leifur dæmir í Evrópudeild FIBA
1 okt. 2003Leifur S. Garðarsson fékk nú dag úthlutað tveimur verkefnum frá FIBA. Þann 29. október dæmir hann leik BF Copenhagen og KK Hemofarm frá Serbíu/Svartfjallalandi í Kaupmannahöfn. Leikurinn er í karlakeppni Evrópudeildar FIBA. Daginn eftir dæmir Leifur svo í Wales í Evrópubikar kvenna, leik Rhondda Rabels og Delta Bakset frá Írlandi. Það er ánægjulegt að sjá að Leifur fær verkefni frá FIBA eftir árs hlé frá dómgæslu á erlendri grundu.