30 sep. 2003Robert O´ Kelley, sem lék með Hamari í Intersport-deildinni fyrir áramót í fyrra hefur gert samning við Memphis Grizzlies í NBA-deildinni. O´ Kelley, sem var með með 31,4 stig að meðaltali og 2,9 stoðsendingar í 11 leikjum með Hamri í fyrra, var látinn fara frá Hamri á miðju tímabilinu þar sem hann þótti lítill liðsspilari. Eftirfarandi klausu um Robert O´ Kelley er að finna á heimasíðu Memphis Grizzlies: O´ Kelley, a Memphis native who is the leading scorer in White Station High School history, played four collegiate seasons at Wake Forest University (1997-01) and professionally overseas with C.B. Los Barrios, Hasselt B.T. in the Belgian League in 2001-02 and with Itrottafelagid Hamar in ’02-03.
Fyrrum leikmaður Hamars í NBA-deildina
30 sep. 2003Robert O´ Kelley, sem lék með Hamari í Intersport-deildinni fyrir áramót í fyrra hefur gert samning við Memphis Grizzlies í NBA-deildinni. O´ Kelley, sem var með með 31,4 stig að meðaltali og 2,9 stoðsendingar í 11 leikjum með Hamri í fyrra, var látinn fara frá Hamri á miðju tímabilinu þar sem hann þótti lítill liðsspilari. Eftirfarandi klausu um Robert O´ Kelley er að finna á heimasíðu Memphis Grizzlies: O´ Kelley, a Memphis native who is the leading scorer in White Station High School history, played four collegiate seasons at Wake Forest University (1997-01) and professionally overseas with C.B. Los Barrios, Hasselt B.T. in the Belgian League in 2001-02 and with Itrottafelagid Hamar in ’02-03.