18 sep. 2003Handbók félaganna 2003-2004 er nú komin út. Þetta er þriðja árið sem KKÍ útbýr slíka handbók en hún er ætluð stjórnarmönnum félaganna. Í handbókinni er farið yfir helstu atriði sem lúta að stjórnarmennsku í körfuknattleiksdeild svo sem reglugerðir KKÍ og samskipti við sambandið, samskipti við fjölmiðla og skráning upplýsinga. Handbókin hefur verið send félögunum, en hana er einnig hægt að nálgast á pdf-formi hér á vefnum. [v+]http://www.kki.is/eydublod.asp[v-]Handbók félaga 2003-2004[slod-].
Handbók félaga komin út
18 sep. 2003Handbók félaganna 2003-2004 er nú komin út. Þetta er þriðja árið sem KKÍ útbýr slíka handbók en hún er ætluð stjórnarmönnum félaganna. Í handbókinni er farið yfir helstu atriði sem lúta að stjórnarmennsku í körfuknattleiksdeild svo sem reglugerðir KKÍ og samskipti við sambandið, samskipti við fjölmiðla og skráning upplýsinga. Handbókin hefur verið send félögunum, en hana er einnig hægt að nálgast á pdf-formi hér á vefnum. [v+]http://www.kki.is/eydublod.asp[v-]Handbók félaga 2003-2004[slod-].