9 ágú. 2003Íslenska stúlknalandsliðið vann 24 stiga sigur á Skotum, [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2003/00001778/17780502.htm[v-]74-50[slod-], í úrslitaleiknum á Promotion Cup sem lauk á Ásvöllum í dag. Íslenska liðið vann alla leiki sína af öryggi og sigurinn á Skotum í dag var sannfærandi. Helena Sverrisdóttir skoraði 17 stig, tók 14 fráköst, gaf 8 stoðsendingar og stal 7 boltum þrátt fyrir að leika aðeins í 25 mínútur vegna villuvandræða. Petrúnella Skúladóttir átti einnig góðan dag (14 stig, 10 fráköst) líkt og fyrirliðinn Erna Rún Magnúsdóttir sem tók af skarið á mikilvægum tímum í úrslitaleiknum en Erna Rún skoraði 13 stig líkt og
24 stiga sigur á Skotum tryggði stelpunum gullið í fyrsta sinn
9 ágú. 2003Íslenska stúlknalandsliðið vann 24 stiga sigur á Skotum, [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2003/00001778/17780502.htm[v-]74-50[slod-], í úrslitaleiknum á Promotion Cup sem lauk á Ásvöllum í dag. Íslenska liðið vann alla leiki sína af öryggi og sigurinn á Skotum í dag var sannfærandi. Helena Sverrisdóttir skoraði 17 stig, tók 14 fráköst, gaf 8 stoðsendingar og stal 7 boltum þrátt fyrir að leika aðeins í 25 mínútur vegna villuvandræða. Petrúnella Skúladóttir átti einnig góðan dag (14 stig, 10 fráköst) líkt og fyrirliðinn Erna Rún Magnúsdóttir sem tók af skarið á mikilvægum tímum í úrslitaleiknum en Erna Rún skoraði 13 stig líkt og