20 júl. 2003Í morgun var dregið í riðla í Bikarkeppni Evrópu (FIBA Europe Cup), en í þeirri keppni munu Keflvíkingar taka þátt næsta vetur. Þetta verður í fyrsta sinn frá árinu 1999 að íslenskt lið tekur þátt í Evrópukeppninni. Keflavík lenti í riðli með tveimur liðum frá Portúgal og einu frá Frakklandi en liðið spilar í öðrum af tveimur riðlum vesturdeildarinnar. Liðin sem eru með Keflavík í riðli eru CAB Madeira og Ovarense Aerosoles frá Portúgal og Toulon frá Frakklandi. Leikir Keflavíkur í Evrópukeppninni næsta vetur: 05.11.2003 19:15 SC Keflavik - Ovarense Aerosoles 13.11.2003 20:00 Toulon - SC Keflavik 26.11.2003 19:15 SC Keflavik - CAB Madeira 10.12.2003 19:15 SC Keflavik - Toulon 16.12.2003 20:30 Ovarense Aerosoles - SC Keflavik 18.12.2003 20:30 CAB Madeira - SC Keflavik Heimasíður félaganna fjögurra eru: [v+]http://www.keflavik.is/karfan/[v-]Keflavík[slod-] [v+]http://www.cabmadeira.net/[v-]CAB Madeira[slod-] [v+]http://www.ovarenseaerosoles.com/[v-]Ovarense Aerosoles[slod-] [v+]http://www.htv-basket.com [v-]Toulon[slod-] Það er mjög hagstætt fyrir Keflavíkurliðið að báðir útileikirnir í Portúgal fari fram á sama tíma og ættu Keflvíkingar að geta náð þeim í sömu ferðinni. Leikir ÍRB í Evrópukeppninni 1999: Forkeppni: 12/B 15.09.1999 ÍRB 111-75 The London Leopards 12/A 21.09.1999The London Leopards 80-78 ÍRB K-riðill K/1 06.10.1999 Lugano Snakes 94-76 ÍRB K/3 13.10.1999 ÍRB 84-76 Äänekosken Huima K/5 20.10.1999 ÍRB 67-101 SLUC Basket K/7 03.11.1999 ÍRB 72-78 Lugano Snakes K/9 10.11.1999 Äänekosken Huima 79-100 ÍRB K/11 17.11.1999 SLUC Basket 90-73 ÍRB Lokastaðan í K-riðli: 1. SLUC Basket (Frakkland) 6-0 494-423 12 2. Lugano Snakes (Sviss) 4-2 506-449 10 3. ÍRB (Ísland) 2-4 472-518 8 4. Äänekosken Huima (Finnland) 0-6 440-522 6
Keflvíkingar mæta liðum frá Portúgal og Frakklandi
20 júl. 2003Í morgun var dregið í riðla í Bikarkeppni Evrópu (FIBA Europe Cup), en í þeirri keppni munu Keflvíkingar taka þátt næsta vetur. Þetta verður í fyrsta sinn frá árinu 1999 að íslenskt lið tekur þátt í Evrópukeppninni. Keflavík lenti í riðli með tveimur liðum frá Portúgal og einu frá Frakklandi en liðið spilar í öðrum af tveimur riðlum vesturdeildarinnar. Liðin sem eru með Keflavík í riðli eru CAB Madeira og Ovarense Aerosoles frá Portúgal og Toulon frá Frakklandi. Leikir Keflavíkur í Evrópukeppninni næsta vetur: 05.11.2003 19:15 SC Keflavik - Ovarense Aerosoles 13.11.2003 20:00 Toulon - SC Keflavik 26.11.2003 19:15 SC Keflavik - CAB Madeira 10.12.2003 19:15 SC Keflavik - Toulon 16.12.2003 20:30 Ovarense Aerosoles - SC Keflavik 18.12.2003 20:30 CAB Madeira - SC Keflavik Heimasíður félaganna fjögurra eru: [v+]http://www.keflavik.is/karfan/[v-]Keflavík[slod-] [v+]http://www.cabmadeira.net/[v-]CAB Madeira[slod-] [v+]http://www.ovarenseaerosoles.com/[v-]Ovarense Aerosoles[slod-] [v+]http://www.htv-basket.com [v-]Toulon[slod-] Það er mjög hagstætt fyrir Keflavíkurliðið að báðir útileikirnir í Portúgal fari fram á sama tíma og ættu Keflvíkingar að geta náð þeim í sömu ferðinni. Leikir ÍRB í Evrópukeppninni 1999: Forkeppni: 12/B 15.09.1999 ÍRB 111-75 The London Leopards 12/A 21.09.1999The London Leopards 80-78 ÍRB K-riðill K/1 06.10.1999 Lugano Snakes 94-76 ÍRB K/3 13.10.1999 ÍRB 84-76 Äänekosken Huima K/5 20.10.1999 ÍRB 67-101 SLUC Basket K/7 03.11.1999 ÍRB 72-78 Lugano Snakes K/9 10.11.1999 Äänekosken Huima 79-100 ÍRB K/11 17.11.1999 SLUC Basket 90-73 ÍRB Lokastaðan í K-riðli: 1. SLUC Basket (Frakkland) 6-0 494-423 12 2. Lugano Snakes (Sviss) 4-2 506-449 10 3. ÍRB (Ísland) 2-4 472-518 8 4. Äänekosken Huima (Finnland) 0-6 440-522 6