24 jún. 2003Verið er að leggja síðustu hönd á reglugerð um launaþak og þær skyldur sem lagðar verða á herðar félaga sem leika í Intersportdeildinni á næsta ári. Samkvæmt samþykkt síðasta ársþings KKÍ var stjórn sambandsins falið að skila til félaganna tillögum að reglugerð fyrir 1. júlí næstkomandi. Reglugerðin verður send til félaganna í Intersportdeildinni þann 1. júlí og mun KKÍ standa fyrir fundi félaganna um reglugerðina þann. 9. júlí næstkomandi þar sem reglugerðin verður kynnt í smáatriðum fyrir forsvarsmönnum félaganna.
Launaþakið
24 jún. 2003Verið er að leggja síðustu hönd á reglugerð um launaþak og þær skyldur sem lagðar verða á herðar félaga sem leika í Intersportdeildinni á næsta ári. Samkvæmt samþykkt síðasta ársþings KKÍ var stjórn sambandsins falið að skila til félaganna tillögum að reglugerð fyrir 1. júlí næstkomandi. Reglugerðin verður send til félaganna í Intersportdeildinni þann 1. júlí og mun KKÍ standa fyrir fundi félaganna um reglugerðina þann. 9. júlí næstkomandi þar sem reglugerðin verður kynnt í smáatriðum fyrir forsvarsmönnum félaganna.