23 jún. 2003Pétur Hrafn Sigurðsson framkvæmdastjóri KKÍ hefur verið tilnefndur af FIBA til að vera annar af tveim eftirlitsmönnum á úrslitakeppni Evrópukeppni drengjalandsliða sem fram fer í Madríd 18. - 27. júlí næstkomandi. Er þetta í fyrsta sinn sem íslenskur eftirlitsmaður er tilnefndur í úrslitakeppni EM.
Pétur tilnefndur í úrslitakeppni EM
23 jún. 2003Pétur Hrafn Sigurðsson framkvæmdastjóri KKÍ hefur verið tilnefndur af FIBA til að vera annar af tveim eftirlitsmönnum á úrslitakeppni Evrópukeppni drengjalandsliða sem fram fer í Madríd 18. - 27. júlí næstkomandi. Er þetta í fyrsta sinn sem íslenskur eftirlitsmaður er tilnefndur í úrslitakeppni EM.