7 jún. 2003Íslenska landsliðið tapaði gegn Kýpur í úrslitaleik Smáþjoðaleikanna nu í dag med 79 stigum gegn 77 eftir að hafa leitt meirihluta leiksins. Staðan í hálfleik var 42 gegn 36 fyrir Ísland og hafði liðið 10 stiga forystu fyrir síðasta fjórðung. Á lokasekúndunum geigadi þriggja stiga skot frá Loga Gunnarssyni sem hefði tryggt íslenskan sigur. Damon Johnson fékk sína 4. villu í öðrum leikhluta og gat lítið beitt sér í vörninni. Hann var stigahæstur med 26 stig, Logi gerði 15 og Gunnar Einarsson var með 13.
Tap í úrslitaleiknum
7 jún. 2003Íslenska landsliðið tapaði gegn Kýpur í úrslitaleik Smáþjoðaleikanna nu í dag med 79 stigum gegn 77 eftir að hafa leitt meirihluta leiksins. Staðan í hálfleik var 42 gegn 36 fyrir Ísland og hafði liðið 10 stiga forystu fyrir síðasta fjórðung. Á lokasekúndunum geigadi þriggja stiga skot frá Loga Gunnarssyni sem hefði tryggt íslenskan sigur. Damon Johnson fékk sína 4. villu í öðrum leikhluta og gat lítið beitt sér í vörninni. Hann var stigahæstur med 26 stig, Logi gerði 15 og Gunnar Einarsson var með 13.